Björn Þorfinnsson alþjóðlegur skákmeistari kominn með 1.áfnga að stórmeistaratitli

Stökkva á: flakk, leita

Björn Þorfinnsson er íslenskur skákmeistari og forseti Skáksambands Íslands. Hann tók við embættinu í maí 2008 af Guðfríði Lilju Grétarsdóttur. Björn er FIDE-Meistari með 2422 ELO-stig (1. júlí 2008).

Heimild Vikipedia

Það er ámægjulegt að þessir bræður Björn og Bragi Þorfinnsynir sigli hraðbyr að stórmeistaratign og er hér með óskað til hamingju með áfangan. Þetta hefur kostað mikil fjárútlát tíma og ýmsar fórnir.

En eftirtekta vert er að það er skrifað minna um Björn á Vikipedia en Braga bróðir og þarfa að bæta úr því hið báðasta.

Og nú er komin hefð fyrir því að hægt er að fara úr stól formanns Skáksambans Íslands inn á Alþingi og gæti Björn nýtt sér það og fetað í fótspor föðurafa síns Björns á Löngumýri.


mbl.is Hannes Íslandsmeistari í 12. sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband