Eftir að hafa skoðað þetta mál sem fréttin upplýsir er ekki hægt að sjá að um hatursáróður sé að ræða.
Ritstjórinn er einvörðungu að upplýsa málefni sem er í umræðu líðandi stundar vegna Hrunsins.
Mér finnst ritstjórinn einmitt mjög málefnalegur. Leggur fram glöggar tölur máli sínu til stuðnings.
Það er rætt um lántökur og afskriftir og reynt að gera sér grein fyrir af hverju mál eru svona en ekki hinsegin.
Menn verða að þola opinbera umræðu og í svona ástandi geta fólk fengið á sig verulegar skrámur og byltur.
Viðkomandi aðilar áttu jafnan kost sem og aðrir að svara fyrir sig í viðkomandi athugasemdarkerfi en þar fer þessi umræða fram. Þeir hefðu getað leiðrétt ef eitthvað var missagt en kusu að gera það ekki.
Heldur er farin sú leið að stefna málinu til dómstóla sem ég hélt að að allir vissu að væri fullreynd og er bara kostnaður og tap af því samkvæmt nýlegum málum þar um, en virðist aðallega að mínu mati til þess fallin að hræða.
Það eina sem ég get séð er að bræðurnir eru kallaðir Bakkabræður en á væntanlega að vera Bakkavarabræður og verður sennilega að skrifast á fljótfærni.
![]() |
Segja Inga ýta undir andúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.1.2013 | 20:24 | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 578605
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru alveg fullfærir um það sjálfir.
Hörður Einarsson, 10.1.2013 kl. 20:49
Jamm, þetta var það sem ég hugsaði. En það er víst ekki hægt að stefna mönnum fyrir hugsanir sínar.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.1.2013 kl. 20:55
Þessir fjármunir voru faldir í Sviss og Tortola og skattaskjolum jarðarinnar og eru nú að streyma tilbaka á voru fögru eyju, í líki "erlendar fjarfestingar" og með nyrri kennitölu!
Þetta blasir við öllum landsmönnum , sem hafa greindarvisitölu yfir 90!
kveðja frá Patreksfirði
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.1.2013 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.