Þeir sem fengu verksmiðjuna sem ég kalla ,,yfirtökumenn", virðast aldrei hafa borgað hana, höfðu yfirráð yfir framleiðslu verksmiðunnar í 8 ár og gátu afhent henni (selt) möl og sand og tekið út sement sem þeir notuðu áfram m.a. í eigin þágu (BM Vallá ).
Þegar verksmiðjan er afhent var allur bílaflotinn nýendurnýjaður og á þeim tíma var sá bílafloti meira virði en það sem verksmiðjan í heild sér var seld á. Þá voru allir lagerar verksmiðjunnar fullir af sementi, að verðmæti einhverra hundruð milljóna króna, eftir mínum heimildum. Væntanlega hafa verið þarna skuldir á móti. Fróðlegt væri að efnahagsreikningur verksmiðjunnar væri birtur á þessum tímapunkti sem hún var seld svo hið rétta komi í ljós.
,,Yfirtökumenn" hafa því ráðið yfir verksmiðjunni í 8 ár. Þeir skila henni svo á lokum inn í nauðasamninga og fékk ríkið 12 milljónir og varla von á meiru þegar ekki var gengið eftir greiðslu.
Það væri nú fróðlegt að fjölmiðlamenn færu nú yfir þetta mál á blaðamannafundinum á morgun sem Víglundur Þorsteinsson fv. framkvæmdastjóri BM Vallár og fv. formaður Vinnuveitendasambands Íslands að mig minnir, hefur boðað til.12 milljónir fyrir Sementsverksmiðjuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.12.2012 | 23:29 (breytt kl. 23:33) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 761
- Frá upphafi: 566816
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sannkallaðir Sements-tökumenn !
Kristján H Theódórsson, 4.12.2012 kl. 14:51
Það sama datt mér í hug þegar ég sá fregnina um blaðamannafundinn. Ekki nema von að þessir máttarstólpar taki til máls "þegar þeim er misboðið."
Árni Gunnarsson, 4.12.2012 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.