,,Efst á Arnarvatnhæðum"

Þórunn Erla Erlendsdótti við SkammáÞað er búið að vera gaman að fylgjast með  þessum veiðimyndum og sjá hve fjölbreyttar þær eru. Eins hve börn eru miklir þátttakendur í veiðiskapnum.

Og af því að Jónas Hallgrímsson og systir mín Halldóra Gunnarsdóttir  eiga afmæli í dag þá er hér ljóð Jónasar, Efst á Arnarvatnshæðum.

Myndin er einmitt af sonardóttur minni við Skammá efst á Arnarvatnshæðum en myndin var send inn. Vinningshöfum er óskað til hamingju. Það unnu allir sem tóku þátt.

  • Efst á Arnarvatnshæðum
  • oft hef eg klári beitt;
  • þar er allt þakið í vötnum,
  • þar heitir Réttarvatn eitt.
  •  
  • Og undir Norðurásnum
  • er ofurlítil tó,
  • og lækur líður þar niður
  • um lágan Hvannamó.
  •  
  • Á öngum stað eg uni
  • eins vel og þessum mér;
  • ískaldur Eiríksjökull
  • veit allt sem talað er hér.

 


mbl.is Veiðimynd sumarsins 2012 er fundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband