Það er búið að vera gaman að fylgjast með þessum veiðimyndum og sjá hve fjölbreyttar þær eru. Eins hve börn eru miklir þátttakendur í veiðiskapnum.
Og af því að Jónas Hallgrímsson og systir mín Halldóra Gunnarsdóttir eiga afmæli í dag þá er hér ljóð Jónasar, Efst á Arnarvatnshæðum.
Myndin er einmitt af sonardóttur minni við Skammá efst á Arnarvatnshæðum en myndin var send inn. Vinningshöfum er óskað til hamingju. Það unnu allir sem tóku þátt.
- Efst á Arnarvatnshæðum
- oft hef eg klári beitt;
- þar er allt þakið í vötnum,
- þar heitir Réttarvatn eitt.
- Og undir Norðurásnum
- er ofurlítil tó,
- og lækur líður þar niður
- um lágan Hvannamó.
- Á öngum stað eg uni
- eins vel og þessum mér;
- ískaldur Eiríksjökull
- veit allt sem talað er hér.
Veiðimynd sumarsins 2012 er fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.11.2012 | 17:59 (breytt kl. 18:28) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 4
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 2201
- Frá upphafi: 572299
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1948
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.