Látinn er í hárri elli Ţorsteinn H. Gunnarsson. Hann er fćddur ađ Stađ í Skerjafirđi fluttist í Laugarnesiđ ţrevetra en ólst upp ađ Syđri-Löngumýri í Blöndudal í Svínavatnshreppi. Hann hafđi gaman af ţví ađ vera á böllum sem ungur mađur í sveitinni:
Ţessar voru heimasćtur í sveitinni á ţeirri tíđ.
Guđrún á Guđlaugstöđum Dularfull og dulúđug.
Hanna Dóra á Höllustöđum Hafđi frá ýmsu ađ segja ef svo bar undir
og góđan gest bar ađ garđi.
Áslaug á Ytri- Löngumýri Myndarleg og töluverđ skvísa.
Guđrún á Ytri-Löngumýri Ögrandi og sjarmerandi.
Ţórey í Stóradal Ótaminn dugnađarforkur.
Sveinbjörg í Stóradal Feimin en leynir á sér.
Sigurbjörg í Stóradal Vinnusöm og fylgin sér.
Ásgerđur á Stóra-Búrfelli Mjúk og hlý.
Anna á Stóra-Búrfelli Glađsinna og hláturmild.
Bryndís á Mosfelli Hávaxin.
Kristín Indriđadóttir
Geithömrum Mikill félagi.
Kristín Ţorsteinsdóttir
Geithömrum Hlédrćg námskona.
Valdís á Grund Traustur vinur. ( Dísa í Dalakofanum).
Valgerđur á Syđri-Grund Mikil búkona.
Sigrún á Syđri-Grund Kom blađskellandi á balliđ í Húnaveri.
Halldóra á Auđkúlu Kát og nokkuđ fyrirferđarmikil.
Guđrún á Snćringstöđum Hláturmild danspía.
Elín á Svínavatni Gaf mönnum kirkjukaffi
Heiđursheimasćta sveitarinnar f. 1897
Útför hans var gerđ um daginn og var sungiđ ,,Viđ göngum svo léttir í lundu."
![]() |
Skrifađu ţína eigin minningargrein |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.11.2012 | 19:34 (breytt 14.1.2021 kl. 18:23) | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.