Ný stjórnarskrá, breytingartillögur


l. Kafli

Undirstöđur

1.      grein

Stjórnarform

Ísland er Lýđveldi međ jöfnum atkvćđisrétti borgaranna til kjörs fulltrúa til setu á Alţingi og er Lýđveldinu stjórnađ međ lögum sem Alţingi setur.

Nýmćli: Höfundur Ţorsteinn H. Gunnarsson

2.      grein

Handhafar ríkisvalds

Ríkisvaldiđ greinist í ţrjá valdaţćtti sem eru óháđir hvor öđrum og eru eftirfarandi:

1.      Rétt kjöriđ Alţingi fer međ löggjafar og lagasetningarvald.

2.      Hćstiréttur Íslands og ađrir dómstólar og úrskurđarnefndir fara međ dómsvald og úrskurđarvald.

3.      Forseti Íslands, ríkistjórn, ráđherrar, og sveitarstjórnir og önnur stjórnvöld fara međ framkvćmdavald svo sem lög mćla fyrir um og áskilja.

Endurritađ af Ţorsteini H. Gunnarssyni

 

3.      grein

Íslenskt yfirráđasvćđi

Mörk íslenskra landamćra miđast viđ strönd Íslands á stórstraumsfjöru og er landsvćđiđ innan ţeirra landamćra eitt og óskipt.

Mörk íslenskrar landhelgi, lofthelgi og efnahagslögsögu skulu ákveđin af Alţingi í samrćmi viđ alţjóđalög og sáttmála.

Nýmćli og endurritađ af Ţorsteini H. Gunnarssyni

4.      grein

Ríkisborgarréttur

 Rétt til íslensks ríkisfangs öđlast ţeir sem eiga foreldri međ íslenskt ríkisfang. Ríkisborgararéttur verđur ađ öđru leyti veittur samkvćmt lögum.

Engan má svipta íslenskum ríkisborgararétti.

Íslenskum ríkisborgara verđur ekki meinađ ađ koma til landsins né verđur honum vísađ úr landi. Međ lögum skal skipađ rétti útlendinga til ađ koma til landsins og dveljast hér, svo og fyrir hvađa sakir sé hćgt ađ vísa ţeim úr landi. 

Tillaga stjórnlagaráđs.

 

5.grein

Allir skulu virđa stjórnarskrá ţessa í hvívetna, sem og ţau lög, skyldur og réttindi sem af henni leiđa.

Tillaga stjórnlagaráđs. Ţrengt.

-------------------------------------------------------------------------------------------------

Tillaga stjórnlagaráđs 1.gr. um ađ Ísland sé lýđveldi međ ţingrćđisstjórn segir ekkert um grunnstjórnarfar og er ekki hćgt ađ átta sig á henni.

Tillaga stjórnlagaráđs  3. gr. um ađ íslenskt landsvćđi sé eitt og óskipt segir ekkert, ef ekki er jafnframt skilgreint og mörk dregin um landamćri ţjóđríkisins og hvar ţau eru og liggja.


mbl.is Rćtt um ţjóđaratkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband