Það þarf að dreifa heyrúllum á snjóasvæðunum.

MyndÞað er spurning hvort ekki sé tímabært að fara dreifa heyrúllum á þessum svæðu þar sem fé er enn.

Mikill snjór virðist vera þarna sem að sögn bænda er ekki á förum. Fljótt tekur getur tekið fyrir beit og fé hrakið. Það mundi létta undir ef fé gæti gengið í heyrúllur og mundi vaxið þróttur. Þá er og einnig möguleiki að fé safnaðist meira saman þegar það sæi fé í rúllum. Sauðkindin er hópdýr á þessum árstíma og sækir í hey þar sem það er að finna.

Þetta þurfa bændur að íhuga.


mbl.is Snjókoma hamlar leit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband