Það er ánægjulegt að vöruviðskipti séu hagstæð fyrir þjóðarbúið.
Undirstaða allrar hagfræði er að eyða ekki meiru en aflað er.
Þannig er ekki hægt að gefa meiri hey að vetri en aflað er að sumri.
Ríkistjórnin stendur vaktina í brúnni, þó ýmsir hávaða menn hrópi að henni úr öðrum sóknum.
Líklega verður það sögulegt hlutverk vinstrimanna að endurræsa þjóðfélagi efir Hrunið, sem íhaldið og frjálshyggjuna eru ábyrg fyrir.
Vöruviðskipti hagstæð í ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.9.2012 | 10:08 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fólk þarf að hafa peninga til að eyða til að geta keypt influttan varning.
Fólk þarf atvinnu til að fá peninga.
Ekki nóg atvinna og peningar til að eyða, þess vegna er meiri útflutningur heldur en innfluttningur.
Jafnvel þó að viðskiptajöfnuður sé hagstæður þýðir ekki að vel sé stórnað, heldur getur það verið af því að það er illa stjórnað, sem sagt miklu atvinnuleysi.
Ekki reyna að segja okkur að atvinnuleysi á Íslandi sé undir 5%, þetta vita allir að er bara þeir sem ennþá geta verið á atvinnuleysisbótum.
Þeir eru jafn margir ef ekki fleirri sem geta ekki lengur verið á atvinnuleysisbótum og eru þess vegna ekki taldir í þessum ríkistjórnar atvinnulausra tölu sem þessi ríkisstjórn gefur út
Niðurstaða: Lítil atvina lítil fjárráð til að eyða, þess vegna verður útfluttningur hagstæður en ekki af því að ríkisstjórnin hafi gert vel að stjórna fjármálum.
Kveðja frá Las Vegas.
Jóhann Kristinsson, 5.9.2012 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.