Færsluhöfundur rifjaði það upp þegar fréttin var lesin að hann minnist móbruna í Svínavatnshreppi í kring um 1955-56.
Grafinn hafði verið framræsluskurður samhliða svokölluðum Samkomuhúsafleggjara og kom mikill mór upp úr skurðinum og var svo ruðningnum jafnað út. Þetta var afmarkað svæði.
Í minningunni logaði þarn eldur ári seinna og gróf sig niður í ruðninginn og hélst einhvern tíma og var ekkert sérstkt gert í málinu þar sem svæðið var afmarkað og lítið.
Færsluhöfundur hefur alla ævi staðið í þeirri trú að þarna hafi orðið sjálfsíkveikja ( barnalegt). Til að kanna þetta frekar og far ekki með neitt fleipur hringdi ég í jafnaldra minn og félaga Jón Sigurgeirsson frá Stóradal og síðar Stekkjardal og bar þetta undir hann.
Hann mundi vel eftir þessum atburði en sagði að móðurbróðir sinn Jón Jónsson, Jóni í Stóradal, hefði kannað þetta á þeim tíma og taldi að kviknað hefði út frá sígarettu sem kastað hefði verið út úr bíl.
Rætt um að fá þyrluna í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.8.2012 | 22:18 (breytt kl. 22:28) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 566942
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í myndatexta með fréttinni segir: "Sviðin jörð í tanganum við vatnið þar sem sinan hefur ítrekað brotist út vegna glóða í sverðinum..." Hvernig fer sinan að því að brjótast út? Er hún hrædd við glóðina í sverðinum?
corvus corax, 8.8.2012 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.