Ábúðarlög 1976 nr. 64 31. maí og fyrri ábúðarlög, gott ef ekki frá landnámi, mæltu fyrir um að hver sá sem átti jörð og sæti hana ekki sjálfur bæri að byggja hana hæfum ábúanda.
Með ábúðarlögum 2004 nr.80 9. júni var ábúðarskyldan afnuminn. Eftir það fór að skjóta upp kollinum allskonar skringilegum jarðarmálum.
Það má því með nokkrum rétti segja að leiguleiðar hafi á vissan hátt varið landið, haldið því í byggð. Landvörslumenn.
Í jarðalögum nr 65/1976 voru ákvæði þess efnis að sveitarfélög höfðu forkaupsrétt að jarðnæði. Var það gert til þess að heimamenn hefðu eitthvað um það að segja hvernig byggð þróaðist og gætu haft áhrif á innri hagsmuni sína. Í lögunum var einni ákvæði hvernig hægt væri að mæta því ef grunsemdir væru uppi að verði væri haldið uppi á fölskum forsendum. Var þá hægt að kalla til dómskvadda matsmenn til ákvörðunar jarðarverðs.
Með jarðalögum 2004 nr. 81 9. júní var þetta ákvæði afnumið.
Nú er ég ekki að segja að Bjartur í Sumarhúsum eigi að sitja hverja jörð. En hann mætti vera víðar.
Það sem mér finnst eiginlega furðulegast, er hvernig ein jörð getur verið svona stór eins og Grímstaðir á Fjöllum er. Nærri 60-70 venjulegar bújarðir.
Og hefur Landbúnaðarráðuneytið auglýst hlut ríkisins í Grímsstöðum, til leigu fyrir innlenda menn? Er eitthvert minnisblað til um það?
Minnisblaðið sem talað er um | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.7.2012 | 18:29 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 186
- Sl. sólarhring: 555
- Sl. viku: 1444
- Frá upphafi: 570750
Annað
- Innlit í dag: 171
- Innlit sl. viku: 1290
- Gestir í dag: 168
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.