Megin röksemd vegna byggingar Blönduvirkjunar á sínum tíma var að orkuverið væri á öruggu svæði varðandi eldgos og jarðskjálfta. Enda er orkuverið að mínu mati eitt best lukkaðað vatnsorkuver á Íslandi.
Ég hef oft furðað mig á byggingu Vallarhverfis í Hafnarfirði sem byggt er í hraunfarvegi. Ekki veit ég eftir hvaða stöðlum er farið í þeim efnum, en þetta er klárlega gamall hraunfarvegur sem runnið hefur í sjó fram.
Álverið í Straumsvík sýnist nú koma til með verjast vegna þess að nokkur hæðarkragi er fyrir ofan það. Línur að álverinu mundu að einhverju leit laskast ef til hraunrennslis kæmi. Nauðsynlegt er að gera tilraunir með einhverskonar annan búnað til að halda línum upp við neiðaraðstæður svo sem með loftbelg eða staðbundnar rafmagsþyrilvængur sem héldu línum upp tímabundið.
Eftir snjóflóðin á Flateyri og Súðavík hafa augu manna opnast fyrir slíkun atburðum og eru byggingarmál þar sem snjóðflóða má vænta því háð ströngu mati.
Ég held að ástæðulaust sé fyrir fræðimenn á þessu sviði að hafa beyg af sveitastjórnarmönnum og ættu að geta hindrunarlaust tjáð sig um um málefni sem snerta starfsvið þeirra og fræðigrein. Það hlýtur bara að vera fagnaðarefni fyrir samfélagið.
Ástæðulaust er að teygja byggð að hættusvæðum því nóg er landrými á Íslandi sem öruggt getur talist til búsetu. Varasamt er að storka landvættunum í þessum efnum.
Byggð reist á hættusvæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.7.2012 | 11:55 (breytt kl. 12:00) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.