Ísland er Smá-Kóngaríki

Systir mín Halldóra Gunnarsdóttir var viđ störf í London 1952 ţegar Elísabet var krýnd. Hún fylgdist međ öllum hátíđarhöldunum. Hún sagđi okkur svo frá öllum herlegheitunum ţegar hún kom heim. Halldóra segir en frá ţessum atburđum ţegar Elísabet er í fréttum.

Ég hef alltaf fullvissađ mig um ţađ ţegar myndir hafa veriđ birtar af Elísabetu ađ ţetta vćri hún. Ţađ hef ég gert međ ţví ađ athuga hvort hún vćri ekki örugglega međ töskuna á handleggnum. Í 60 ár er hún búin ađ vera međ tösku á handleggnum.

Fćrsluhöfundur og dóttir hansÍslendingar standa í ţeirri trú ađ ţeir búi í lýđveldi. Svo hefur í raun ekki veriđ. Ţeir búa í Smákóngaveldi. Sjálfur hef ég veriđ Smákóngur í Húnavatnssýslu. Ţar voru Smákóngar út um allar trissur.

Svo ţegar fólk flutti á mölina hélt ţađ áfram ađ vera Smákóngar og drottningar. Leigubílstjórar voru Smákóngar, iđnađarmenn voru Smákóngar og ráđskonur voru Drottningar.

Nú ţessa dagana eru útvegsmenn Smákóngar, hver í sínu plássi og vilja setja Alţingi stólinn fyrir dyrnar.

Forsetinn á Bessastöđum er búinn ađ safna um sig 30 ţúsund manns og  vill ekki  yfirgefa embćttiđ og vill verđ Smákóngur á Bessastöđum.

Svona er ţetta búiđ ađ vera allan lýđveldistímann.

En mér hefur alltaf fundist Elísabet ágćt. Líka í ţorskastríđunum. Til hamingju Elísabet Bretadrottning.


mbl.is Auđmjúk Bretadrottning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Skemmtilegt blogg! Takk fyrir ţađ.

Bergljót Gunnarsdóttir, 6.6.2012 kl. 04:04

2 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Takk fyrir innlitiđ Bergljót.

Kv, ŢHG

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 6.6.2012 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband