Hannes forsetaframbjóðandi

,,„Ég tel að forsetinn eigi að vera fulltrúi sátta, að hann reyni að sætta stríðandi hópa í samfélaginu,“ sagði Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi á borgarafundi í Iðnó í kvöld.

Ég get tekið undir þetta. Forsetin á ekki að vera skylmingaþræll. En komið getur til þess að hann þurfi að stjórna, svo sem við stjórnarmyndanir og þ.h.

Málskotsréttin getur forsetinn nota ð í neyðartillfellum og verður hann að leggja eigið mat á hvenær á að nota hann.

Hann á svo að foraðst það að standa með annarri hvorri fylkingunni að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu.

Hann á bara að fá sér göngutúr á Bessastöðum að lokinni atkvæðagreiðslu, með hundinum sínum.


mbl.is Forsetinn sem fulltrúi sátta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband