Einhverar hugrenningar virðast svífa innan veggja í Valhöll að Sjálfstæðismenn geti notað dómara Landsdóms eins og einhvern flokk á Sturlungaöld til að koma fram hefndum um niðurstöðu Landsdóms um brot Geirs Haarde fv. forsætisráðherra á 17. grein stjórnarskra Lýðveldisins Íslands komist þeir til valda.
Ég held að það hafi engum manni dottið í hug að slíkt væri hægt nema Sjálfstæðismönnum og að það þurfi að vera ítreka það í dreifibréfi kemur á óvart.
Þetta er í raun sprenghlægilegt en þó í raun sorglegt að menn haldi það að einhver einn aðili ráði yfir fjölskipuðum blönduðum dómi eins og Landsdómur er uppbyggður.
Þetta er gróf móðgun við dómara Landsdóms að ía að því að þeir séu strengjabrúður. Þetta er í raun aðför að löglegum Landsdómi.
Sjálfstæðismenn ráða bara yfir sjálfum sér. Aungvum öðrum.
Landsdómi ekki beitt í hefndarskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.4.2012 | 23:00 (breytt kl. 23:07) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 223
- Sl. sólarhring: 289
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 573691
Annað
- Innlit í dag: 213
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 209
- IP-tölur í dag: 207
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þorsteinn..´Ég var að velta því fyrir mér hvort Lögspegingar Sjálfstæðisflokksins hafi fengið gefins Prófskírteinin sín frá Háskólanum.Bjarni Ben er til dæmis með gilt Prófskírteini um að hann sé Löglærður,en hann talar eins og hann hafi aðeis verið í Barnaskóla..Margt er dularfult hjá mörgum sem sitja á þingi.
Vilhjálmur Stefánsson, 24.4.2012 kl. 23:17
Já, ég hafði ekki séð þennan vinkil í málinu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.4.2012 kl. 23:23
Sammála, hvernig fengu þeir þetta út?
Unnar Björnsson (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 23:33
Þeir eru sprenghlæilegir sem að reyna að þvo pólitíkina af málinu. Strax við umræður á Alþingi, strax við atkvæðagreiðsluna, þegar að Bjarni Benidiktsson reyndi að draga ákæruna til baka, þegar VG klofnaði næstum því í við tillögu Bjarna og ríkistjórnin næstum því sprakk við sömu tillögu ætti að vera öllum ljóst að málið er pólitískt og hefur ekkert réttlæti að gera.
ég skal ekki segja um dómarana en af öllu undangengnu og eftir að hafa heyrt "ákærenduna" tala dóminn upp ætla ég að draga þá ályktun að það sé hlægilegt að afneita þeim möguleika að niðurstan sé pólitísk líka.
Jóhann Pétur Pétursson, 28.4.2012 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.