,,Mikið fyrir lítið"

NautgripirEitt sinn hér áður fyrr auglýsti verslunin Mikligarður svo; Mikið fyrir lítið, og átt vitaskuld við að það væri hægt að gera góð kaup í verslunninni.

Steingrímur Jóhannesson bóndi á Svínavatni í sömu sveit, kær sveitungi minn og sjálfstæðismaður sem er látinn, hló mikið að auglýsingunni og það skríkti í honum. Hann sagði að ef einhver fengi mikið fyrir lítið, mundi annar láta af hendi mikið en fá í staðin lítið.

Þetta datt mér í hug þegar lesin er fréttin um dágóðan hagnað hjá SS. Hagnaðurinn er 14 % af tekjum eins og þetta kemur fram í fréttinn sem er nú nokkuð hátt hlutfall.

Ekki koma fram útskýringa á þessum hagnaði, af hvaða orsöku hann er.

Þá er spurningin þessi, fá framleiðendur of lágt verð fyrir afurðir sínar eða borga neytendur of hátt verð fyrir vörurnar? 


mbl.is SS greiðir 2,15% uppbót á afurðaverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband