Alþingi á nokkra kosti í þessu máli.
Það getur unnið með þingsályktun Bjarna Benediktssonar og lagt hana að því loknu til umræðu og atkvæðagreiðslu. Ef hún er samþykkt þá er málið búið og saksóknari máls dregur málið út úr Landsdómi. Ef hún er felld þá heldur Landsdómsmálið áfram.
Alþingi getur lagt tillöguna til hliðar og bara beðið þar til Landsdómur fellir dóm í máli fv. forsætisráðherra. Saksóknari og Landsdómur eru óbundin á meðan engin fyrirmæli koma frá Alþingi.
Fall frávísunartillögunar er á engan hátt vantraust á núverandi saksóknara málsins eins og sumir ætla.
Alþingi getur boðið þjóðinni upp á að mál verði tekin upp gegn hinum þrem ráðherrum Árna, Björgvini og Ingibjörgu Sólrúnu ef þau eru ekki fyrnd.
Þannig að það eru ýmsir leikir í stöðunni og sjálfsagt fleiri en hér eru nefndir.
Óvíst um áhrif á samstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.1.2012 | 00:09 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 573370
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allar hugmyndir sem miða að því að taka máið út úr því dómsferli sem það er þegar komið í eru arfaslæmar og bull eitt!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.1.2012 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.