Nú í hádeginu fóru ráðherrarnir í svo kölluð lyklakaup.
Steingrímur J. afhendi Oddnýju G. Harðardóttur lyklana að fjármálaráðuneytinu. Oddný er með minnaprófið í starðfræði og meistarapróf í uppeldis og menntunarfræðum og kann því að sussa á hina ráðherrana þegar þeir fara að biðja um vasapeninga. Minnaprófið dugar alveg í fjármálaráðuneytinu. Aðalatriðið er að vera sparsamur og eyða ekki meiru en aflað er.
Nágranni minn fv. , Björn á Löngumýri vildi einu sinni verða fjármálaráðherra en Framsókn þorði ekki að setja hann í ráðuneyti út af því að þeir héldu að hann væri svo aðhaldsamur og vildi ganga með ávísunarheftið og borga sjálfur, beint.
Steingrímur J. fær lykla að efnahags- og viðskiptaráðuneytinu frá Árna Páli en engin veit hvað verður um hann, að sinni.
Steingrímur J. fær ennfremur í sinn hlut lykla að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti frá Jóni Bjarnasyni, en Jón fer sennlega vestur í Bjarnarhöfn að skera hákarl fyrir þorrablótin, en kemur sennilega við og við til þings, sko, til að greiða góðum málum atkvæði, en vondum málum mótatkvæði.
Steingrímur fær einnig lykla að iðnaðarráðuneyti og verður afleysingarráðherra þegar Katrín Júlíusar fer í barneignarleyfi.
Steingrímur er sigurvegari í þessum lyklakaupum fær 3 lykla en lætur af hendi 1 lykil. Steingrímur J. er búin að vera duglegur lykilmaður í íslensku þjóðfélagi frá hruni og hvorki bognar né brotnar undan álagi.
![]() |
Tekur við lyklavöldunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.12.2011 | 13:54 | Facebook
Myndaalbúm
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 578492
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.