Eldri borgarar eru ekki einsleitur hópur. Þar er fólk á háum lífeyristekjum svo sem fv. alþingismenn og ráðherrar, sérfræðingar, millitekjufólk með dágóðan höfuðstól og vaxtatekjur, bjargálna fólk með sæmilegan lífeyrir,gamalmenni án lífeyrisréttinda.
Þannig að eldriborgarar geta tæplega farið fram með samræmda kröfugerð á hendur ríkisvaldinu af ofantöldum ástæðum.
Landsamband eldriborgarar hefur svo sannarlega hlutverki að gegna. Þar er reynslan af fjölbreytilegu lífshlaupi og þar er innanborðs fólk sem man tímana tvenna og hefur marga fjöruna sopið.
Það getur verið gott að hafa slík samtök til að skipuleggja tómstundastarf eldriborgara og sækja fram um byggingu öldrunarheimila og sjúkraþjónustu fyrir aldraða og standa vörð um ýmis sameiginleg hagsmunmál eldri borgara.
Það er sjálfsagt og eðlilegt að skattleggja vaxtatekjur og arðgreiðslur með þeim fyrirvörum að þar sé gætt sanngirni. Í vaxtamálunum er eðlilegt að hafa einhverjir lámarks persónuafslættir og mörk og viðmið þannig að ákveðin vaxtaberandi höfuðstóll sé ekki skattlagður.
Það ætti að jafna afkomu eldriborgara. Engin ætt að þurf kvíða því að verða gamall.
Það er málið.
Áfram eldriborgarar.
Röðin komin að eldri borgurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.12.2011 | 17:47 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 322
- Sl. sólarhring: 368
- Sl. viku: 472
- Frá upphafi: 573790
Annað
- Innlit í dag: 299
- Innlit sl. viku: 417
- Gestir í dag: 290
- IP-tölur í dag: 284
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt hjá þér Þorsteinn. Það þarf að huga að þeim sem hafa lítið sem ekkert og rétt draga fram lífið á þeim greiðslum sem það fær.
Þá þarf að huga að þeim sem eru á elliheimilum. Þar eru allar greiðslur teknar af þeim sem lítið hafa svo ekkert skotsilfur verður eftir handa ömmu og afa til að gleðja barnabörnin þegar þau koma í heimsókn.
Camel, 23.12.2011 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.