Í fréttinni segir; ,,Fimm minni svínakjötsframleiðendur áfrýjuðu úrskurðinum og fengu honum hnekkt".
Ennfremur segir í fréttinni; ,,Guðbrandur Brynjúlfsson, svínabóndi á Brúarlandi, sagðist vera nokkuð hissa á því að vera stefnt vegna þessa máls. Bændurnir fimm hafi ekki gert annað en að vekja athygli Samkeppniseftirlitsins á því að samruninn fæli hugsanlega í sér brot á samkeppnislögum".
Arion banki stefnir bændunum væntanlega vegna þess að hann telur þá aðila málsins og vill ekki að málið ónýtist vegna formgalla.
Þeir sem eru íhlutunarsamir um hagi annara geta alltaf átt von á því að lenda riskingum. Þannig var það alla vega í minni heimasveit Svínavatnshreppi.
Þar voru oft málaferli og var Björn á Löngumýri, hvað duglegastur í þeim efnum.
Ég vona bara að bændurnir meiðist ekkert í þessum málaferlum sem frammundan eru og beri sig vel og verjist snöfurmannlega.
Arion banki í mál við svínabændur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.12.2011 | 18:17 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 167
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 317
- Frá upphafi: 573635
Annað
- Innlit í dag: 159
- Innlit sl. viku: 277
- Gestir í dag: 159
- IP-tölur í dag: 159
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.