Á kjörskrá við síðustu Alþingiskosningar voru 227896 kjósendur. Atkvæði greiddu 193934 kjósendur. Framlagið sem greitt er, er tæpar 300 milljónir eða 1316 krónur á kjósanda.
Eðlilegast væri að framlagið fylgdi kjörseðlinum. Kjósandinn fengi kjörseðilin auk ávísunar kr 1316/ár og héldist sú greiðala pr. ár á meðan nýtt Alþingi væri ekki kosið. Kjósanda væri skylt að hefta ávísunina við kjörseðilinn og setja hann þannig í kjörkassan. Ávísunin væri ekki innleysanleg í banka af einstaklingi.
Við talningu atkvæða væri jafnframt lagt saman hvað hvert framboð fengi af fjármunum og þeim væri síðan deilt út á viðkomandi þingmenn framboðanna sem héldu þeim réttindum út kjörtímabilið án tillits til hvort fólk yfirgæfi framboð eða ekki.
Þau framboð sem ekki næður þingmanni inn fengju eigi að síður framlög næðu þau 2% fylgi. Framlög framboða sem næðu innan við 2% færðust til svokallaðs Málfrelsinssjóðs og væri greitt úr honum samkvæmt skipulagsskrá sem Alþingi sett.
Framlög til þeirra sem ekki mættu á kjörstað féllu niður. Framlög þeirra sem skiluðu auðu eða ógiltu atkvæði sitt færi til góðgerðarmála samkvæmt nánari fyrirmælum frá Alþingi.
6 þingmenn vildu afnema styrki til stjórnmálaflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.12.2011 | 18:45 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 567000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.