Vaðlaheiðargöng í uppnámi

Ekki liggur fyrir í lögum um ríkisendurskoðun, ótvírætt, hvort ríkisendurskoðanda beri að gera þetta arðsemismat eða að hann geti vikið sér undan því.

Af þein sökum getur hann ekki neitað því nema hann hafi rökstutt lögfræðiálit í höndunum um það.

Víst er það heiðarlegt af ríkisendurskoðanda að upplýsa og gera grein fyrir mágsemdum sínum við Kristján Möller, hafi umhverfis og samgöngunefndarmönnum ekki verið það kunnugt.

Vanhæfismáli er hægt að leysa með því að ríkisendurskoðandi víki í þessu tiltekna máli og annar sé skipaður í málið.

Þá getur nefndin fengið óháðan aðila, helst erlenda verkfræðiskrifstofu, til að framkvæma þetta mat og væri það best úr því sem komið er.


mbl.is Kallaður fyrir nefndina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband