Sigrún Magnúsdóttir keypti Verslunina Rangá í Skipasundi til helminga við Agnar 1971 eftir því sem ég best veit. Hún var þar í verslunarrekstri til 1990 og átti í versluninni þar til fyri tveim árum.
Nú ef þetta er rangt hjá mér þá kemur það bara í ljós.
Þessi er ferill Sigrúnar:
Sigrún er fædd 15. júní 1944 í Reykjavík
Sigrún er gift Páli Péturssyni félagsmálaráðherra
Menntun:
Útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1961
Útskrifaðist frá Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1962
Námskeið í sölutækni og bankastörfum í Þýskalandi 1962-67
Nám í öldungadeild MH 1974-76
Starfsferill:
Bankastarfsmaður hjá Deutsche Bank í Þýskalandi 1962-67
Bankastarfsmaður hjá Landsbanka Íslands 1967-69
Kennari á Bíldudal 1969-71
Kaupmaður í Reykjavík frá 1971
Pólitískur ferill:
Í hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps 1970-72
Varaþingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík 1979-83
Varaborgarfulltrúi í Reykjavík 1982-86
Borgarfulltrúi frá 1986
Í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkur 1982-86
Í heilbrigiðsráði Reykjavíkur 1984-86
Varamaður í bankaráði Seðlabankans 1985-87
Í stjórn Dagvistar barna í Reykjavík 1988-90
Í byggingarnefnd aldraðra í Reykjavík 1990-94
Í Veitustjórn Reykjavíkur 1990-94
Formaður Félags framsóknarkvenna 1982-86
Í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1982
Í framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins 1984-89
Í landsstjórn Framsóknarflokksins 1989-94
Varagjaldkeri Framsóknarflokksins 1983-92
Í blaðstjórn Tímans 1986-93
Í fræðsluráði Reykjavíkur frá 1991
Varaformaður Kaupmannasamtaka Íslands 1991-95
Varaformaður stjórnar Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar frá 1991
Varamaður í bankaráði Landsbanka Íslands 1993-95
Núverandi nefndarseta:
Borgarráð
Hafnarstjórn
Formaður fræðsluráðs
Skólanefnd Borgarholtsskóla
Í samstarfsnefnd Skjóls og Eirar Hjúkrunarheimila
Heimild: Tekið af vef Reykjavíkurborgar
Sigrún er í fullu fjöri og er þjóðfræðingu og er að vinna að ýmsum þjóðþrifamálum ein og vera ber.
Kaupmaðurinn á horninu í 80 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.10.2011 | 17:04 (breytt kl. 18:35) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 298
- Sl. sólarhring: 350
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 573766
Annað
- Innlit í dag: 282
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 274
- IP-tölur í dag: 268
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Páll Pétursson frá Höllustöðum er blessunarlega fyrrverandi félagsmálaráðherra.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.10.2011 kl. 17:18
Menn geta nú ekki verið ráðherrar til eilífðar.
Aftur á móti fjallar færslan um hver kom að rekstir Verslunarinnar Rángár, 80 ára afmælið og það er eðlilegt að halda sig við það málefni.
Ætli það verði ekki eitthvað ódýrara þar á morgun, svo það væri rétt af fólki að líta við
Þorsteinn H. Gunnarsson, 31.10.2011 kl. 17:25
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.10.2011 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.