Þetta mál er mjög sérstakt. Það hefur ekkert fordæmi til að styðjast við, því ekki hefur verið ákært áður á grundvelli laga um ráðherraábyrgð og Landsdóms.
Hér urðu mikil tíðindi við bankahrunið margir hafa orði fyrir miklum búsifjum. Almennigur eru í miklum raunum og erfiðleikum. Svoleiðis meðferð á fólki er alveg til skammar.
Hjálpræðisher fv. stjórnmálamanna og fótgönguliða í stjórnmálum hefur ekki haldið neinn stuðningsfund fyri almenning í Hörpu eins og haldin var fyrir ákærða.
Ákærði kvartar undan því að hafa ekki verið yfirheyrður. Þjófar séu yfirheyrðir og er ekki gott að vita hvað ákærði á við með því. En yfirheyrði ekki Rannsóknarnefnd Alþingis mannskapinn sem hér á hlut að máli?
Bankaeinkavæðingin var glórulaus. Á almenningur að gjalda þess?
Flestir telja að aðeins séu tveir kostir í stöðunni fyrir Landsdóm. Að vísa málinu frá eða taka það til efnislegrar meðferðar.
Þriðji kosturinn gæti verið, að vísa málinu aftur til Alþingis.
Frávísunarkrafa til úrskurðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.9.2011 | 20:40 (breytt kl. 20:46) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 761
- Frá upphafi: 566816
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju er bara Geir Haarde ákærður? Afhverju sleppa "skoffínin" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Björgvin Sigurðss?
Margir fleir ættu að svara til saka, en þeir ganga lausir inn og út úr landi án þess að blikna þessir aumingjar. Afsprengi gamalla stjórnmálamanna. Þetta lið sem fæðist með gullskeið í kj.......
Jóhanna (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.