Bensínlausir skriðdrekar

Rússnskur skriðdrekiÞað sem mun bjarga mannkyninu er að bensín verður ekki til á skriðdrekana.

Þá fer fólk að lifa eins og Amísfólkið í Bandaríkjunum og íslenskir bændur fyrr á öldum.

En í millitíðinni verður búiða að hanna fiskiskip með rá og reiða og með fellikjöl og vindrafstöð um borð.


mbl.is Niðursveifla í hergagnaiðnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Þorsteinn. Miklir skriðdrekasmiðir hafa þeir alltaf verið, Rússar og sagt er að þeir hafi breitt þeim lítillega eftir stríðið og notað þá sem landbúnaðarvélar. Þeir eru stórtækir Rússarnir og hafa þessi ferlíki því komið að góðum notum. En ekki skulum við hafa áhyggjur af framtíðinni hér þar sem er nú þegar búið að selja okkur til ESMA og þá eigum við ekki neitt=engar áhyggjur. Bestu kveðjur!!

Eyjólfur Jónsson, 16.8.2011 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband