Fidel Castró er bóndasonur og lögfræðingur að mennt. Eftir byltinguna á Kúbu settu Bandaríkin viðskiptabann á Kúbu.
Þar gerðu Bandaríkjamenn vitleysu en þeir voru svo hræddir við Byltinguna og héldu að þeir gætu hrætt líftóruna úr Kastró. Þeir hefðu átt gera Kastró að vini sínum og þyggja ráð hjá honum hvernig á að hafa fólkið með sér.
Bandaríkin eru skuldum vafinn upp fyrir haus og ég hef fréttir um að fólk flyti sig úr stórborgum út á landsbyggðina vegna þess að glæpir aukast í borgum og stjórnvöld hafa ekki vald á glæpafaraldrinum.
Ég hygg að Kúbumenn séu skuldlitlir og eru að því leitinu fjálsir menn.
Mikið um dýrðir á afmæli Castros | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.8.2011 | 23:11 (breytt kl. 23:15) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 566938
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega Þorsteinn, það þarf varla meira en nefna orðin bylting eða kommúnisti til að Bandaríkjamenn fari gersamlega á límingunum.
Kastró ætlaði ekki upphaflega að þjóðnýta fyrirtækin. En Bandaríkjastjórn stóð fyrir því að Bandarísk fyrirtæki á Kúbu neituðu allri samvinnu við nýju valdhafana og Kastró var því nauðugur einn kostur að þjóðnýta þau.
Með viðskiptabanninu var Kastró nánast þvingaður til að halla sér að Sovétríkjunum.
Broslegt, að helsta krafa Bandaríkjastjórnar fyrir afnámi viðskiptabannsins er að eignum Bandaríkjamanna á Kúbu verði skilað. Þær eignir voru að stærstum hluta í eigu Mafíunnar!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2011 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.