Það má segja að þetta séu lagapólitisk réttarhöld. Við skulum nú vona að það verði stuðst við lagabókstafinn, en það sé ekki einhver bófaflokkur sem dæmir.
Þó má segja að flestir hæstaréttardómarar séu skipaðir af þröngu pólitísku valdi, þe.a.s dómsmálaráðherra nú innanríkisráðherra. Ekki eru þeir kosnir af almenningi.
Landsdómur er samt sem áður blandaður dómur og við skulum vona að pólitíst vald sé orðið það mikið þynnt út að þess gæti ekki.
Það færi í verra ef Landsdómur væri nokkurskonar kviðdómur, æ, æ, það væri ekki gott í þessu máli.
En- ef skip strandar þá svarar skipstjórinn til saka, ekki hásetarnir.
Svo er nú lagafyrirmælin um refsingu þannig háttað að hæsta refsing er 2 ár í fangelsi.
En samkvæmt okkar réttarfarshefð er hver maður saklaus þar til sekt hans sé sönnuð svo það sé á hreinu.
Það er ástæðulaust að varpa þessu máli með þessum hætti út á hinn pólutískavígvöll.
Það liggur fyrir að svona atburðir sem urðu hér á landi eru litnir mjög alvarlegum augum af almenningi.
Fyrstu pólitísku réttarhöldin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.6.2011 | 16:51 (breytt kl. 19:26) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 204
- Sl. sólarhring: 577
- Sl. viku: 1005
- Frá upphafi: 570302
Annað
- Innlit í dag: 194
- Innlit sl. viku: 908
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.