Það mætti halda að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins væri að segja þarna á myndinni að Framsóknarflokkurinn væri svona stór.
En er það svo? Siv Friðleifsdóttir sagði fréttum í dag að Framsóknarflokkurinn ætti að drífa sig í ríkistjórnin. Varla fer hún þá að greiða atkvæði með vantrausti.
Guðmundur Steingrímsson var fengin að láni í Norðvestur kjördæmi í síðustu Alþingiskosningum. Hann verður óhjákvæmilega að hugsa sér til hreyfings þar sem NV-kjördæmi er komið í niðurtalningu á þingmannatölu við næstu Alþingiskosningar úr 9 í 6. Hann hugsar sitt ráð.
Bjarni Ben er 25% maður nú innan Sjálfstæðisflokksins eftir Icesave og er því óstöðugur. Þess vegna þarf hann að láta á sér bera og flytja svona tillögu og er raunar skylda stjórnarandstöðu að gera slíkt.
Átakapunkturinn verður í Suðvestur kjördæmi í næstu Alþingiskosningum. Þar er mest fylgið.
Allar líkur eru á að Stjórnlagaráð mæli fyrir tillögum að jafna atkvæðavægi kjósenda. Þá verða til ráðstöfunar 16 þingsæti í SV- kjördæmi en eru nú 12.
Styðja vantrausttillöguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.4.2011 | 21:51 (breytt kl. 22:04) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 220
- Sl. sólarhring: 580
- Sl. viku: 1021
- Frá upphafi: 570318
Annað
- Innlit í dag: 210
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 210
- IP-tölur í dag: 209
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kominn tími á að jafna atkvæði,,,,afdælabænur hafa alltof lengi haft of mikil áhrif á bullið í íslandi í dag.
Ragnar Einarsson, 13.4.2011 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.