Icesave verði deponerað

Það er ekki gott að ráð í hvað forsetinn meinar með þessum fundi kl:15:00 en það gæti verið eitthvað af eftirfarandi.

1. Markmiðið gæti verið að vera í sviðsljósinu.

2. Auknar jarðabætur á Bessastöðum, endurvinnsla gamalla túna og nýir kartöflugarðar.

3. Dorrit ætlar að borga Icesave. Það hefði Snæfríður Íslandsól gert í hennar sporum.

4. Fyrirmæli til fjármálaráðherra að deponera Icesave með reiðufé gamla Landsbankans.

5. Tilkynning um að þau Dorrit hafi keypt Perluna og fari frá Bessastöðum á fardögum.

6. Hann hafi ákveðið að ganga í Framsóknarflokkinn og sé komin heim sem týndi sauðurinn.   

7 Þingrof og nýjar kosningar samkvæmt 24. gr stjórnarskrárinnar.

London


mbl.is Forsetinn boðar blaðamannafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki erfitt að vera svona spældur????????

 Held að Ólafur ætti að halda fleirri blaðamannafundi til að vísa mönnum veginn sem hafa farið út af sporinu, nú svo ef þér líkar það illa að hafa forseta sem hefur bjargað fjárhag okkar aftur og aftur bæði sem fjármálaráðherra og síðan forseti þá geturu alltaf flutt út og starfað í Evópu drauma þinna

Sigurður Haraldsson (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 06:45

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Erfitt að vera spældur? Ég er ekki spældur. Ólafur er vinur minn.

Ég er bara að blogga. Maður verður að hafa gaman af því að sem maður er að gera annar kemst maður ekki í gegn um þetta.

Það verður að vera svolítið grín. Annar verða menn eins og þurrar jómfrúr og strekktir.

Sigurður ég held að þú sér t sjálfur spældur að geta ekki komið almennilegum texta frá þér.

ólafur segir að það séu nógir penngar til 1000 milljarðar.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 11.4.2011 kl. 07:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband