Hann sagði að í samningnum hafi falist að Landsvirkjun myndi greiða fyrir skipulagið, setja bundið slitlag á tvo vegi óviðkomandi virkjuninni, koma að vatnsveituframkvæmdum í hreppnum og bæta GSM samband í hluta hreppsins. Landsvirkjun hafi því þrýst á sveitarfélagið að setja virkjunina inn á skipulagið."
Heimild: Frétt á Mbl.is 13.02 2011
Flóamenn fá þarna bætt símasamband frá hendi Landsvirkjunar að því að virðist sem einhverskonar ívilnanir eða af hjartagæsku.
Í bókinni Gísli á Hofi vakir enn, sem kom út nú fyrir jólin, segir frá því að Vatnsdælingar og Þingbúar hafi verið farið að lengja eftir sjálfvirkum síma í kringum 1979.
Gísli var oddviti sinnar sveitar og viðraði þá hugmynd við Ragnars Arnalds, sem þá var samgönguráðherra, hvort ekki væri hægt að fá sjálfvirkan síma. Þetta var talið mjög dýrt og gæti tekið mörg ár.
Lyktir málsins urðu þær að 18 bændur í Vatnsdal og Þingi lánuðu Póst og símamálastjórn 10 milljónir króna vaxtalaust til að leggja sjálfvirkan síma á svæðið.
Álfheiður baðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.3.2011 | 18:02 (breytt 10.7.2014 kl. 16:09) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 47
- Sl. sólarhring: 480
- Sl. viku: 1305
- Frá upphafi: 570611
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 1160
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta minnir á að Skagstrendingur hf. á Skagaströnd lánaði Vegagerðinni vegna lagningar bundins slitlags á veginn milli Blönduós og Skagastrandar, það flýtti framkvæmdinni um mörg ár. Vegagerðin ætlaði aðeins að leggja slitlag á helming leiðarinnar, sem er samtals 22 km. Skagstrendingur fjármagnaði restina. Ég man ekki upphæðina, en hún var giska digur á þeirra tíma mælikvarða.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2011 kl. 18:35
Já, Axel, ég man eftir þessu með Skagastrandarveginn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.3.2011 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.