Við Íslendingar erum rosalega reiðir yfir bankahruninu sem er ekki almenningi á Íslandi að kenna.
Þá erum við líka ævareiðir hvernig farið hefur verið með orðspor íslensku þjóðarinnar á erlendum vettvangi sem var svona í ágætu ástandi.
Við krefjumst þess að þetta bankahrun verið gert upp bæði efnahagslega og á bankalegum sviðum.
Einnig krefjumst við að réttarkerfið varpi ljósi á, hverjir frömdu þessi afglöp og þeir þoli dóma að lögum.
Fyrr verður ekki hægt að koma hér á þjóðskipulagi sem almenningur sættir sig við.
Tchenguiz-bræður reiðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.3.2011 | 08:07 (breytt kl. 08:11) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 215
- Sl. sólarhring: 281
- Sl. viku: 365
- Frá upphafi: 573683
Annað
- Innlit í dag: 206
- Innlit sl. viku: 324
- Gestir í dag: 202
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað erum við mörg sem erum reið út í það hvernig þessir bræður og vinir þeirra blóðmjólkuðu bankana af öllu handbæru fé rétt fyrir hrun, og sitja nú við veisluborð og naga það kjöt sem eftir er á beinunum, á kostnað almennings á Íslandi?
dh, 12.3.2011 kl. 09:57
ég þori ekki að vera reiður- bara hræddur eins og ráðstjórnin segir til um....okkur er skipað að skjálfa af hræðslu og við auðvitað hlýðum...hættum að vera hrædd - fellum Icesave
Sigurjón Benediktsson, 12.3.2011 kl. 10:26
Ekki var nú Þorgeir Hávarðsson hræddur þegar hann hékk á hvönninni á bjargbrúninni.
Af hverju ættum við að vera hræddir?
Allar frystigeymslur fullar af dilkakjöti og fiski og bara pínulitlir jarðskjálftar og staðbundin gos út við sjó.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 12.3.2011 kl. 10:37
Flott blogg og innlegg, við skulum fella IcesaveIII og sýna hver hefur síðasta orðið í því máli! Við verðum að gera það vegna þess að stjórnarmafían er búin að taka saman til að verja elítuna gegn okkur og um leið reina stjórnvöld að koma okkur inn í ESB án okkar vilja.
Sigurður Haraldsson, 12.3.2011 kl. 12:56
Nei við Icesave og muna: POWER TO THE PEOPLE.
Sigurður I B Guðmundsson, 12.3.2011 kl. 21:32
Algjörlega sammála þér Þorsteinn, sem og hinum...
Það gengur ekki lengur hvernig er verið að fara með allt hérna til fj...... bara vegna þess að við viljum ekki taka þessa lögleysu Icesave á okkur, svo þessir sem sváfu á verðinum þurfa ekki að sæta ábyrgð fyrir sinn sofandahátt á meðan það var hægt að ræna og rupla fé saklausra borgara...
Að þetta gerðist segir okkur að önnur peningastefna verður að koma hér á Landi allavegna ef við ætlum ekki að lenda í þessu aftur, og vonandi að það sé ekki byrjað að ske aftur nú þegar...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.3.2011 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.