Á, var það, talast þeir ekki við lengur.
Þeir hljót að geta talast við um jarðhita og eldgos. Steingrímur jarðfræðingur og Ólafur alltaf að halda ræður í útlöndum um það hvað við séum klárir í orkugeiranum.
Ég lít nú svo á að 11. greininni verði ekki beitt nema forsetinn sé geðveikur eða drykkfelldur og hafi orði sér til skammar við stjórnunarstörf að við það verði ekki unað og hann sé ófær um að gegna störfum sínum. Ekkert af þessu á við um Ólaf.
Beiting 11. greinarinnar á ekki við þó langanir manna séu sterkar til að ryðja pólitískum andstæðingi úr vegi.
Greinin er eigi að síður fyrir hendi sem öryggisventill og sýnir fyrirhyggju og hve stjórnarskráin er góð.
Icesave-málið ekki það stórt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.2.2011 | 22:31 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 13
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 573481
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
11. grein stjórnarskráarinnar verður ekki beitt því þá þarf nýjar Alþingiskosningar eftir að þjóðin kýs með Ólafi.
Hannes Baldursson, 24.2.2011 kl. 04:45
Hannes, hér eftir held ég að það sé best að taka sumardaginn fyrsta, frá svona til að þjóðin geti afgreitt ýmis mál. Þá er hægt að afgreiða þau mál sem eiga að fara í þjóðarafgreiðslu, kosningar um hin ýmsu þing, Icesave og búvörusamninga o.þ.h..
Sumardagurinn hefur alltaf verið hátíðadagur og svo er hægt að klára afganginn á 17. júní og fá sér svo ís á eftir.
Þessar afgreiðslur verða viðvarandi í framtíðinni og því er hagfelldara að vera bara með einn ákveðinn dag í þetta.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.2.2011 kl. 07:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.