Sumir vilja enga samninga aðrir vilja að málið fari fyrir dómstóla.
Einhverjir vilja að málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu og þá væntanlega hægt að kjósa um stjórnlagaþing í leiðinni.
Fleyg eru ummæli Davíðs Oddsonar um að,, við borgum ekki skuldir óreiðumanna".
Ég vona bara að sjálfstæðimenn fari ekki að fara úr jökkunum og slást um málið en það virðist vera allmikill hiti í mönnum.
Sumir segja að þetta sé spurning um hvort flokkurinn klofni langsum eða þversum.
Ég held að það verði ekki. En það kemur samt einhver Icesave stífla í flokkinn og endi með því að flokksmenn fari hver heim til sín.
Snýst um ískalt hagsmunamat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.2.2011 | 13:47 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 284
- Sl. sólarhring: 345
- Sl. viku: 434
- Frá upphafi: 573752
Annað
- Innlit í dag: 269
- Innlit sl. viku: 387
- Gestir í dag: 262
- IP-tölur í dag: 256
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður minn! Nú erum við öll samherjar,einblínum á það,síðan getum við staðið að uppbyggingu.
Helga Kristjánsdóttir, 5.2.2011 kl. 13:51
Ertu ekki að fara síðuvillt Helga?
Kv, Þorsteinn Hallgrímur
Þorsteinn H. Gunnarsson, 5.2.2011 kl. 14:39
Ég legg til að þegar Stjórnarskránni verði breytt komi inn klásúla um að ekki sé heimilt undir neinum kringumstæðum að almenningur taki á sig ábyrgð á einkafyrirtækjum.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 5.2.2011 kl. 16:18
Ég tek sannarlega undir með Öddu um stjórnarskrána og vona að við höldum þessu á lofti. Og vona að vitrir Sjálfstæðismenn fari úr jökkunum á meðan hinir seku eru of kappklæddir til að geta neitt.
Elle_, 5.2.2011 kl. 19:57
Þetta er bara smá kvef í flokknum og stíflan orsakast af því, en eins og með alltar pestir hreinsast þær burt og skýrleikinn einn kemur aftur.
Guðmundur Júlíusson, 6.2.2011 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.