,,Nr. 247/2010
Vöruskipti við útlönd, bráðabirgðatölur fyrir nóvember 2010
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir nóvember 2010 var útflutningur fob 48,3 milljarðar króna og innflutningur fob tæpir 38,0 milljarðar króna. Vöruskiptin í nóvember, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um tæpa 10,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum".
Heimild: Hagstofan fréttatilkynning.
,,Á morgun mun Hagstofan birta tölur um vöruskipti við útlönd á tímabilinu janúar til nóvember 2010. Ef bráðabirgðatölur nóvembermánaðar reynast réttar nemur afgangur af vöruskiptum á þessu tímabili um 109 milljörðum króna. sem jafngildir aukningu upp á 44% á föstu gengi frá sama tímabili árið á undan.
Þannig hefur vöruútflutningur aukist um 15% á sama tímabili reiknað með þessum hætti og vöruinnflutningur aukist um 9%.
Hvað útflutning varðar þá skýrist aukningin einna helst af auknum tekjum af útfluttum iðnaðarvörum en skýring á auknum innflutningi liggur að mestu í auknum innflutningi hrá- og rekstrarvara. Er því útlit fyrir að vöruskipaafgangur síðastliðins árs verði á bilinu 115-125 milljarða króna. sem er mesti afgangur í a.m.k. tvo áratugi, en tölur Hagstofunnar ná aftur til ársins 1989".
Heimild: vísir.is
Þetta er það sem skiptir þjóðarbúið afar miklu máli og hér hefur þróuninni svo sannarlega verið snúið við.
Fjármálaráðherra, VG og öll þjóðin geta því glaðst yfir þessum árangri.
Þetta verður góður fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.1.2011 | 20:30 (breytt kl. 20:32) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 12
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 573379
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árangri?
Það eru gjaldeyrishöft á Íslandi sem draga stórkostlega úr ábatanum við að flytja út, og niðurgreiða innflutning á dóti. "Árangur" Steingríms er einfaldlega sá að hafa ekki tekist að drepa niður útflutning.
Geir Ágústsson, 4.1.2011 kl. 23:36
Geir ég botna nú ekkert í athugasemd þinni þú verður að fyrirgefa.
Það hafa veri gjaldeyrishöft vegna þess að gjaldeyrir vantar.
Viðskipti við útlönd hafa verið rekin með halla og sá halli fjármagnaður með stórkostlegum lántökum.
Það er ekki hægt að eyða meiru en aflað er. Eða að minnstakosti gat ég aldrei gefið meiri hey en ég aflaði. Miðaði svo ásetninginn ( stærð búsins) við það.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 5.1.2011 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.