Það þorir ekki nokkur lögmaður að fara þarna inn fyrir dyr, alveg sama þó hann væri með pottþéttan dóm í höndunum slíkur er draugagangurinn, væntanlega.
Nú þurfa íslensk fyrirtæki að breyta um nafn og nefna þau einhverjum hryllilegum nöfnum þannig að lögmenn verði sturlaðir af hræðslu ef þeir nálgast staðina.
Gott ráð er að vera með úttroðinn samfesting hengdan einhversstaðar innan dyra sem líkist hengdum manni. Menn verða voða hræddir við svoleiðis og menn tap sér strax í myrkfælni. Hvítar vofur geta verið vænlegar með smá reyk.
Einnig er sterkur leikur að vera með dularfull ljós og ámátleg vein í anddyrinu. Þá hlaupa menn á brott í skyndi lafhræddir.
Með þessu má snúa á lögmannastéttina þannig að hún þorir sig hvergi að hreyfa bara af nafngiftinni einni saman.
Nábítar, böðlar & illir andar halda járnabeygjuvélinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.11.2010 | 18:13 (breytt kl. 19:05) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1397
- Frá upphafi: 566781
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst þegar ég las þetta hélt ég að Lýsing, Avant og SP-fjármögnun hefðu höfðað málið sameiginlega og unnið.
Við nánari athugun kom í ljós að þetta er nafnið á fyrirtækinu sem hafði keypt vélina.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.11.2010 kl. 22:49
Lifi íslenskur húmor sem lengst !
Sigurður Ingólfsson, 16.11.2010 kl. 14:59
Athugið líka hvernig nafnið á fyrirtækinu skammstafast:
Nábítar, Böðlar og Illir andar ehf. = NBI ehf.
Já, íslenskt skopskyn lengi lifi !
Guðmundur Ásgeirsson, 18.11.2010 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.