Ja hérna, svo gengu póstarnir milli hennar og Styrmis úr netfangi sem skráð var í Kína. Bæði hennar tölvu og Styrmis?
Svo voru póstarni sendir út um allt og mikil harka í þessu, sendir á lögfræðinga og hæstaréttardómara. En ekki á bændur og sjómenn eða hvað?
Og svo fær Jón Magnússon póstana inn um lúgu um kvöld. Þá hafði að því er virtist, meilið breyst úr tölvupósti í landpóst sem hafa verið bornir út um kvöld. Var hríðarveður?
Þetta er alveg furðulegt mál. Forfaðir minn var kallaður Biblíu-Björn og var landpóstur, Vesturlandspóstur og hann lenti aldrei í neinu svona löguðu enda engar tölvur til þá.
Ég er ekki hissa þó Kínverjar séu reiðir og séu að hóta okkur út af hinu og þessu þegar svona er í pottinn búið.
Póstarnir sendir frá netfangi sem skráð var í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.11.2010 | 19:32 (breytt kl. 19:48) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 566936
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, en þú virist ekki ná þessu. Kínverskir netþjónar eru notaðir til að hilja slóðina. Sendandi gat verið hvar sem er í heiminum.
Reynir (IP-tala skráð) 13.11.2010 kl. 01:45
Reynir , jú, jú ég náði þessu svona hér um bil. Það er ekki það sem skiptir máli.
Þó ég hafi hengt athugasendir um Kínverja síðast í færslunni , þá er það bara svona til skemmtunar.
Þetta er skemmtifærsla. Ekki alvöru, það er móðins núna.
En Reynir ert þú ef til vill Jónína eða Styrmir?
Myndin í færslunni er fólk að færa tölvupósta á hóteli.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.11.2010 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.