Hún er merkileg þessi stjórnarskrá Lýðveldisins okkar.
Þar eru hundgömul ákvæði sem aldrei hafa verið notuð sem eru vakin upp frá dvala eins og Þyrnirós.
Þannig er málsskotsréttur forseta Lýðveldisins orðin staðreynd með þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.
Í stjórnarskránni stendur eftirfarandi:
25. gr. Forseti lýðveldisins getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta.
Hópur alþýðufólks hefur nú heimsótt forsetan að Bessastöðum og beðið hann að leggja fram frumvarp á Alþingi sem kvæði á um framfærslu og viðmiðum til nauðþurfta.
Eðlilegast er að forsetinn leggi þetta frumvarp fram á ríkisráðsfundi og biðji forsætisráðherra að flytja það á Alþingi.
Nú ef forsætisráðherra verður eigi við þeirri bón er forsetanum rétt og skylt að láta bílstjóra sinn aka sér til Alþingis og kveðja sér hljóðs um þetta mál.
Ekki er að efa að hann mundi njóta stuðnings til þessa málatilbúnaðar.
Þannig að stjórnarskráin virkar ef henni er beitt rétt og einhver hefur rænu á því að fara í heimsóknir að Bessastöðum og sitja á hljóðskrafi við forseta.
Bót vill bætt samfélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.10.2010 | 20:55 (breytt kl. 20:57) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 178
- Frá upphafi: 573496
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 145
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála og hreykin af því að vera íslendingur með þetta fólk mér við hlið.
Sigurður Haraldsson, 22.10.2010 kl. 01:49
Þú ert alltaf þar sem hættan er mest Sigurður minn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 22.10.2010 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.