Hér á árum áður greip ríkisvaldið til þess ráðs þegar offramboð varð á dilkakjöti að færa fullvirðisrétt í sauðfjárframleiðslu niður og var bændum greitt fyrir niðurfærsluna, visst á ærgildi.
Þetta var gert í tveim áföngum annarvegar gátu menn, að mig minnir, samið um 25 % flatan niðurskurð eða hlýtt þeirri niðurfærslu sem yrði endanleg þegar uppgjör lægi fyrir.
Ég lenti í þeirri skringilegu aðstæðum að ég átti ekki að fá bæturnar fyrir niðurfærsluna vegna þess að ég var leiguliði. Landsdrottinn sem var að hálfu ríkið og hinn helmingurinn 7 sveitarfélög kröfðust þess að fá þessa aura. Þessir peningar skiptu svo sem litlu máli fyrir mig.
En ég tók málið til varnar og fékk þingmann minn Ragnar Arnalds til að spyrjast fyrir um það á Alþingi hverjum bæri þessi greiðsla. Þá varð uppi fótur og fit hjá höfðingjum á Alþingi og smákóngum í héraði.
Gengu lærð bréf á milli manna, en ég hélt því fram að þarna væri raskað högum mínum á markaði og því bæri mér greiðslan sem og varð.
Nú er mikið offramboð á skuldum og þá spurningin hvort þessi niðurfærsla hafi verið fordæmis gefandi fyrir ríkisvaldið til annarra hópa.
![]() |
Funda áfram í dag um skuldavanda heimilanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.10.2010 | 12:49 (breytt kl. 12:55) | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 578612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.