Í fréttinni segir Hrafn Gunnlaugsson:
,,Ég sé ekki í röðum ungra listamanna í augnablikinu neina sem að gætu tekið einhvern fána í þjóðfélagsbaráttu.
Þetta þykja mér undarleg ummæli. Ég stend í þeirri trú að hallarbylting í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík þegar Bestiflokkurinn komst til valda hafi verið framkvæmd undir forustu að hluta af listamönnum. Allavega voru þeir allir á lista sem komust inn í borgarstjórn.
Mér sýnist að áhersla sé lögð á það að gera foringja úr Jóni Gnarr og þar styðst ég eingöngu við mitt pólitíska nef. Allavega notar hann nýstárlegar aðferðir við að koma sér á framfæri sem getur gagnast honum í framtíðinni.
Hinir sjá svo um málaflokkana, atburðina og fundina.
En hvort þetta tekst get ég ekkert sagt um.
Þannig að þetta er einhver misskilningur hjá Hrafni. Hvort vinur hans Davíð Oddson hafi hvíslað þessu að honum til að breiða yfir þá staðreynd að listamenn eru á fullu í pólitík í Reykjavík skal ósagt látið.
Bankarnir áttu að fara í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.10.2010 | 16:39 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 249
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 399
- Frá upphafi: 573717
Annað
- Innlit í dag: 238
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 232
- IP-tölur í dag: 230
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.