Einn sjötti

Fiskimið

Það þótti ágætis viðskipti þegar maður var að taka tún á leigu hér áður fyrr meir að túneigandi fengi 1/6 í af uppskerunni til sín sem afgjald fyrir leiguna.

En ég held að það geti aldrei orðið lengri leigutími en 10 ár í senn í þessu dæmi. Margt getur breyst hjá þjóðinni á ekki lengri tíma.

Segjum 10 ár. Svo þegar samningsaðili andast eða verður gjaldþrota eða hættir rekstri falla leiguréttindin niður.

Landbúnaðarráðherra má alls ekki hlaupa á sig í þessu máli og standa svo upp í Íslandssögunni sem himnaglópur

Svo vel að merkja er þetta ekki nein ný hugmundafræði að menn taki hlunnindi á leigu til lengri eða skemmri tíma.

Þetta er þekkt með þjóðinni frá landnámi. 

Nægir þar að benda á Grágás lagasafn íslenska þjóðveldisins.


mbl.is Breið samstaða um nýja hugmyndafræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband