Það er þrautseigja og heiðarleiki sem skipta máli. Þessi ríkistjórn kemur náttúrlega ekki til með að hafa áhrif á vænleika dilka eða fiskigengd, en hún mun þoka málefnum þjóðarinnar áfram.
Sjálfstæðismenn verða væntanlega uppteknir við það lengi að rannsaka hvað fór úrskeiðis hjá þeim sem leiddi til þeirra hörmulegu atburða sem Íslendingar standa frami fyrir í sambandi við hrunið.
Ef þeir komast til valda mundi það væntanlega verða þeirra fyrsta verk að skera niður framlög til ákæruvaldsins og dómstóla til grafa og fyrna málatilbúnað vegna rannsóknar á ábyrgðaraðilum hrunsins.
Framsóknarmenn hafa svo sem reynt að vera fyrirhyggjusamir og komið upp öflugu mötuneyti upp í Orkuveitu og vonandi kemur það alþýðumanna til góða þegar fer að sverfa að.
Framsóknarmenn hafa að vísu orðið að gjalda fyrir þetta með því missa mikið fylgi á Reykjavíkursvæðinu og haf nú um stundir engan borgarfulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur.
Hreyfingin hefur tekið að sér afgerandi forustuhlutverk í stjórnarandstöðu og leiðir hana og því fylgir vitaskuld ábyrgð.
Þráinn Bertelsson hefur ekki haldið nein leiðarþing enn og er óskoraður leiðtogi hjá sjálfum sér.
Samvinnuþýður í öllum málum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.9.2010 | 17:41 (breytt kl. 20:13) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.