Þetta mál með þessar kennslustofur í Vesturbæjarskóla er alveg furðuleg uppákoma. Allar stærðir hafa verið kunnar svo sem fjöldi nemenda stærð skólahúsnæðis o.s.frv.
Þá er ekki síður nauðsynlegt að að börn hafi gott rými á skólalóð til að leika sér í frímínútum eins og að hafa gott atlæti í kennslustofum.
Vitað er að sumir skólar geta tekið við fleiri nemendum á meðan aðrir eru að springa. Reykjavík er eitt skólahverfi. Foreldrar geta ráðið því í hvaða skóla þau innrita börn sín. Venjan er samt að börn innritist í þann skóla sem næst er heimili viðkomandi.
Þar sem fjármagn er af skornum skammti og fyrirsjáanlegt að ekki verið ráðstöfunarfé til nýbygginga skólahúsnæðis á næstu árum er nauðsynlegt að upplýsa foreldra betur um að börn þeirra geta farið í hvern þann skóla sem þeir kjósa en innrita ber börn á auglýstum innritunartíma.
Nauðsynlegt er að skólayfirvöld og Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar hugi að þessum málum í tíma, þannig að ekki komi til að illa farnar kennslustofur séu settar upp á skólalóðum borgarinnar eftir að skólastarf er hafið.
Slíkt veldur óþarfa úlfúð og deilum þegar mest á ríður að allir standi saman í upphafi skólaárs.
Uppnám vegna skúra á skólalóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.8.2010 | 20:32 (breytt 4.11.2010 kl. 18:15) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.