Pokahlaup sjálfstæðismanna stendur nú yfir. Alþingismenn þeirra sem fara með löggjafarstörf á Alþingi Íslendinga, spyrjast nú fyrir um lagaleg atriði og virðast með öllu ókunnugir orsökum Hrunsins Mikla.
Beina þeir aðallega máli sínu til utanþingsráðherra, sem er hagfræðingur, og ólögfróður og virðast álíta að hann geti upplýst þá um lög sem þeir sjálfir hafa sett en vita ekki hvernig virka.
Ráðherrann sem er sérfræðingur í debet og kredit útskýrir fyrir sjálfstæðismönnum að valdið sé þrískipt í þjóðfélaginu, löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald og segir þeim að dómsstólar leysi úr réttarágreiningi og marg segir það á Alþingi. Meira viti hann ekki.
Síðan fer þessi ráðherra og fær sér göngutúr á Hornströndum til að skoða villta refi.
Gylfi áfram ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.8.2010 | 00:45 (breytt 15.8.2010 kl. 08:46) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 11
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 566932
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu með bundið fyrir á báðum eyrum, plús augu?
Elias Bj (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 02:31
Eru allar skrúfur í föstu hjá þér, eða er þetta Fréttablaðsuppeldið og skortur á alvöru sem hefur farið svona illa með þig. Ekki stafkrókur byggður á sannleika eða meðviti.
Leitaðu þér hjálpar sem fyrst. Mæli með svona í anda tilfellisins að þú leitir til áhaldaleigu Húsasmiðjunnar.
K.H.S., 14.8.2010 kl. 08:31
Kærar þakkir fyrir innlitið Kári. Er það refurinn á myndinni sem fer svona í taugarnar á þér.
Jú takk, það eru allar skrúfur fastar hjá mér engin laus.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.8.2010 kl. 12:37
".....og virðast álíta að hann geti upplýst þá um lög sem þeir sjáfir hafa sett en vita ekki hvernig virka!" Er þetta ekki bara kjarni málsins?
Kannski fer það í taugarnar á þessum blessuðum mönnum Elíasi og Kára að einmitt á þeim tíma sem Davíð kóngur hélt utan um alla þræði Seðlabankans voru þessi lög sem hann sjálfur kom í gegn um Alþingi brotin af öllum þeim stofnunum sem stofnun hans átti að hafa eftirlit með ásamt Fjármálaeftirlitinu!
Og það er spurt um augu og eyru. Mér kemur í hug það sem sýslumaðurinn missti út úr sér forðum tíð: "Hvað! Spyr þjófur um þjóf?"
Ég hef tekið þetta sama mál til meðferðar á minni bloggsíðu.
Árni Gunnarsson, 14.8.2010 kl. 17:20
Árni , þetta eru mál sem eiga sér langa sögu og eru til rannsóknar hjá ákæruvaldinu. En það virðist henta að þvæla umræðuna í von um að fortíðin gleymist. Kv. ÞHG
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.8.2010 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.