Það er gott að það er búið að birta þetta lögfræðiálit lögfræðistofunnar Lex og einnig minnisblað aðallögfræðings Seðlabankans Sigríðar Logadóttur.
Þessar upplýsingar hreinsa andrúmsloftið.
Seðlabankastjóri á hrós skilið fyrir þetta.
Þetta er allt saman fortíðarvandi.
Í nýútkomnum Þjóðmálum, tímariti um stjórnmál og menningu er birt grein eftir Davíð Oddson fv, seðlabankastjóra sem ber heitið; ,,Það var engin vanræksla". Greinin er svar Davíðs við athugasemdum sem komu fram í bréfi Rannsóknarnefndar Alþingis til hans 8. febrúar 2010.
Ekki er hægt að fara í útlistanir á greininni hvernig hún horfir við leikmanni en hún er eigi að síður forvitnileg í ljósi þeirra atburða sem eru að eiga sér stað nú að loknum Hæstaréttardómi um lögmæti myntkörfulánanna og svo þessa lögfræðiálits og minnisblaðs sem birt hefur verið.
![]() |
Búin að ná botninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.8.2010 | 20:55 | Facebook
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 41
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 527
- Frá upphafi: 601469
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 423
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna gengur Davíð Oddson laus það eru fáir á þessu landi sem eru eins sekir um vanrækslu í starfi og landráð!
Sigurður Haraldsson, 9.8.2010 kl. 23:29
Í gamladaga voru oft myndir af forsetanum í gluggum verslana en nú eru þeir tímar liðnir.
Í staðin mætti innramma svona lögfræðiálit og minnismiða embættismanna sem einhverju máli skipta og hafa það til sýnis í búðargluggum og almenningum, svo þjóðin átti sig á, í hvaða glímu hún er.
Það mætt til dæmis taka eitthvað af málverkunum niður í Seðlabankanum og vera með yfirlitssýningu af hinum ýmsu skjölum, og auðvita innrammað.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.8.2010 kl. 07:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.