Vandræði hjá sjómönnum

Hvaða vandræði steðja að Sjómannafélagi Reykjavíkur að það þurfi að vera taka lán til 20 ára?

Hvernig stendur efnahagsreikningurinn?

Hverjar eru tekjur og gjöld?

Og hver er efnahagsstarfsemin Sjómannafélags Reykjavíkur?

Er félagið ekki bjargálna?


mbl.is Krefst endurgreiðslu vegna gengistryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Getur þú talið upp nokkur fyrirtæki og sveitarfélög sem ekki eru á hausnum?

Sigurður Haraldsson, 29.7.2010 kl. 22:41

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Það virðast allir skulda alveg sama hvað þeir heita eða hlutverki þeir gegna.

Ég held að fermingakirkjan mín sé skuldlaus og fyrir það er ég þakklátur.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 30.7.2010 kl. 07:02

3 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæll,eru ekki sömu mennirnir búnir að vera þarna í áratugi,það kostar að vera að leika sér um sundin blá, en eftir höfðinu dansa limirnir, það eru færri að borga þar eins og annarsstaðar t.d vantar 6,sexþúsund greiðendur til að borga gjöld, þetta leggst á okkur hin.

Nú eru fá kaupskip en voru um 75. þegar ég birjaði til sjós 1963, takk fyrir

Bernharð Hjaltalín, 30.7.2010 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband