Castro fćddist á auđugu heimili á sykurekrunni Mayarí tćpa 100 km frá Santiago de Cuba. Fađir hans Angel var Spánverji ađ ćtt og uppruna en hafđi flutts búferlum til Kúbu og stundađi ţar skógarhögg of sykurrćkt.; varđ brátt efnađur mađur. Castro og systkini hans skorti ţannig ekkert í uppvextinum, en allt umhverfis hann blasti viđ fátćkt. Castro hlaut náin kynni af ţessu ástandi.
Almennt viđhorf hans til ţjóđmála mótuđust ţegar á ţessum árum; ,, ég hef aldrei getađ unađ ranglćti" sagđi Castro viđ franska heimspekinginn Jean-Paul Sartre ţegar hann minnist ćsku sinnar.
Foreldrar Castro voru rómversk-kaţólskir og hann var sendur í kaţólskan barna skóla og ţví nćst í menntaskóla í Havana. Hann vakti á sér athygli fyrir frábćrt minni, dirfsku og metnađ.
19 ára gamall byrjađi hann laganám viđ Háskólann í Havana og hóf ţegar ţátttöku í stjórnmálalífi skólans og ţótti frábćr rćđumađur.
Áriđ 1950 lauk Castro lögfrćđiprófi međ doktorsnafnbót og opnađi ţegar lögfrćđiskrifstofu í Havana.
Hann gerđi ţađ ađ sérgrein sinn ađ verja verkamenn og bćndur sem höfđu veriđ beittir yfirgangi, negra og pólitíska fanga.
Castro kenndi sögu og heimspeki og hann sökkti sér niđur verk José Martí.
Heimild: Byltingin á Kúbu eftir Magnús Kjartansson, ritstjóra
Castro heldur upp á byltinguna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.7.2010 | 23:18 (breytt kl. 23:30) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 63
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 549
- Frá upphafi: 573886
Annađ
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 486
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 47
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.