Cherokeedómurinn

Eins og kunnugt er hefur falliđ dómur í hérađsdómi vegna myntkörfuláns vegna kaupa á Cherokeejeppa.

Ekkert myntkörfulánNiđurstađan er sú ađ lántakandi ber ađ borga vexti eins og ţeir eru tilgreindir á hverjum tíma af Seđlabanka Íslands í stađ gengistryggingar.

Ţessum dómi hefur veriđ áfríađ til Hćstaréttar og geta stjórnvöld ekkert hreyft sig varđandi lagasetningu út af ţessum málum fyrr en Hćstaréttardómur er fallinn.

Cerokee er nafn á indíánaćttflokki í Ameríku. Indíánar fóru mjög halloka fyrir hvítum mönnum ţegar ţeir hófu svokallađ landnám í Ameríku. Sérstaklega fór eldvatniđ ( brennivíniđ ) illa međ ţá.

Eins virđis ćtla ađ fara fyrir okkur ţegar frjálst fjármagnsflćđi var heimilađ vegna EES-samningsins og hefur í mörgum greinum margt fariđ úrskeiđis hjá okkur sem má beint og óbeint rekja til gnćgđar fjármagns sem stađiđ hefur atvinnulífi og almenningi til bođa og menn hafa ekki kunnađ fótum sínum forráđ.

Hvort eldvatniđ sé á einhvern hátt ađ leika okkur grátt í ţessum málum, skal ósagt látiđ og verđa seinni tíma rannsóknir ađ varpa ljósi á ţann ţáttinn.


mbl.is Gengislánin „frumskógur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband