
Við hjónin vorum þarna á ferð um daginn og gistum tvær nætur. Nú er búið að skipta yngra húsinu upp í 5 einingar. Örlítið kaffihús með bar og afgreiðsla er fremst og svo inn af er eldunaraðstaða fyrir dvalargesti og þrjú svefnrými með misjafnlega mörgum rúmum. Þetta er ekki lengur eins og í gamladaga þegar þetta var allt einn geimur. En samt- það var fínt að gista þarna.
Mikill fjöldi ferðamanna kemur á Hveravelli árlega og verður staðurinn því fyrir verulegum ágangi. Lítil framþróun hefur orðið á staðnum ef maður ber hann saman við aðra ferðamannastaði - eins og staðurinn hafi frosið fastur á einhverjum tímapunkti.
Það vantar andlitslyftingu á staðinn, svo sem viðhald á húsinu ( málun og viðarvörn ). Hreinlætisaðstaða er í lámarki. Ekki hægt að fara í sturtu vegna skorts á köldu vatni. Ekki er nægjanlega vel hugsað um þrif á baðlauginni og sauðfé hefur ótakmarkaðan aðgang að svæðinu. Þá sýndist mér frárennslismál í ólagi. Snorri Sturluson í Reykholti hafði það þannig á 1300 öld þegar hann vantaði kalt vatn til blöndunar að þá safnaði hann heitavatninu og lét það kólna. Eins mætti gera á Hveravöllum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.7.2010 | 20:30 (breytt kl. 20:37) | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 83
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 578706
Annað
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.