Ég held að það sé viturlegt að koma á svona einhverskonar bráðabirgðasáttum svo mál geti þokast áfram. En mál gangi svo til dómstóla með haustinu þar sem endanlega verði skorið úr því með hvaða hætt ganga eigi frá þessum uppgjörum.
Komið verði upp tjaldbúðum á Þingvöllum þar sem alþýða manna geti komið saman og borðað nesti sitt í rólegheitum og hlustað á ym aldanna og skóhljóð forfeðra okkar þar sem þeir áttust við og gerðu með sér sættir og gengu til dóma með margvíslegum hætti.
Svo er hægt að vera við veiðar og göngur hverskonar á staðnum en engin hús eru lengur á staðnum því þau eru öll brunnin nema kirkjan. En þar er enn hægt að syngja messur og biðja fyrir friði til handa þjóðinni.
Þeir sem ekki eiga fyrir fari á Þingvöll verða fara á puttanum og ætla ég að biðja Landa mína að vera lipra við að leyfa fólki að fljóta með.
Ef mikill straumur verður á Þingvöll verður samgönguráðherra að setja á sérstakar rútuferðir.
Hittumst á Þingvöllum í sumar.
Niðurstaða dómstóla í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.6.2010 | 14:34 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 408
- Sl. sólarhring: 443
- Sl. viku: 1209
- Frá upphafi: 570506
Annað
- Innlit í dag: 369
- Innlit sl. viku: 1083
- Gestir í dag: 349
- IP-tölur í dag: 343
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.