Í færslu hér á undan reyfar Sverrir Stormsker hugmyndafræði varðandi kosningu formanns Orkuveitu Reykjavíkur sem Bestiflokkurinn og Samfylkingin bera ábyrgð á.
Hann fer ekki það sem er kallað fögrum orðum um kosninguna eða málefnið. En þetta er ákveðinn stíll einkum og sér í lagi á þeim tímum sem við lifum nú á og mikið liggur við.
15. júní 2010 er kosið í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur.
16. júní 2010 fellur dómur í Hæstarétti þar sem binding lánskjara við breytingar á gengi, er dæmd ólögmæt.
Þess vegna er spurningin hvort þessi kosning sé mistök og verði endurskoðuð.
Eða að viðkomandi stjórnmálaöfl standi við hana og taki á sig pólitískan skell í upphafi kjörtímabils.
Ég meta það svo út frá minni dómgreind að þetta sé nú ekki það sem kjósendur þessara flokka hafi átt von á.
En það er náttúrlega ekkert grín að lenda allt í einu í því að þurf að fara stjórna 130 þús manna byggðarlagi.
Ný stjórn tekin við OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.6.2010 | 10:07 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 573307
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.