Þessi frétt er nú frekar óglögg og liggur ekki ljóst fyrir um hvað hún snýst:
Þulurinn segir að þar sem enginn einn flokkur hafi ekki fengið meirihluta á breska þinginu, hefur ekki ný ríkisstjórn verið mynduð.
Síðan segir að Steingrímur hafi verið spurður að því hvort skriður komist ekki á málið fljótlega o.s.frv.
Þegar maður færist inn í fréttina er hér sennilega verið að spyrjast fyrir um Icesave.
Það mál liggur alveg ljóst fyrir hér innanlands. Seinni lögunum um Icesave var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í gildi eru því fyrri lögin um Icesave.
Íslensk stjórnvöld eiga ekkert að skipta sér af þessu máli að fyrrabragði. Bretar eiga að leika fyrsta leik.
Það er mikilvægt fyrst kominn er af stað málatilbúnaður fyrir dómstólum og handtökur átt sér stað vegna bankahrunsins hér heima og sem snertir nágrannalönd okkar að þá á að bíða og sjá hvernig þau mál þróast.
Það þarf að koma eignum Landsbankans í Bretlandi á vaxtaberandi reikninga og Bretar eiga ekkert að þurfa að óttast, ef eignirnar eftir því sem kynnt hefur verið, eiga að duga langleiðina fyrir Icesave.
Það er betra og sterkara fyrir íslenska hagsmuni að hægt sé að draga heildarmynd upp af málinu og það upplýst sem best. Þar hefur mikilvægum áfanga verið náð með birtingu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.
Þannig að málsaðilar eiga að vera sér meðvitaðir að ýmislegt er að gerast í málunum öllum til hagsbóta.
Erum í startholunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.5.2010 | 18:07 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 276
- Sl. sólarhring: 338
- Sl. viku: 426
- Frá upphafi: 573744
Annað
- Innlit í dag: 261
- Innlit sl. viku: 379
- Gestir í dag: 254
- IP-tölur í dag: 250
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála!
Fyrst hélt ég að Steingrímur ætlaði að ganga í það mál að mynda ríkisstjórn í Bretlandi. Honum er vissulega margt til listanna lagt en mér fannst það svona aðeins utan við hans verkahring:
Jón Bragi Sigurðsson, 11.5.2010 kl. 18:58
Þegar hann hættir í pólitík getur hann orðið svona ráðgefandi um ríkisstjórnarmyndanir á hinu Evrópska efnahagssvæði.
En það verður langt þangað til, mjög langt.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 11.5.2010 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.